Skólaakstur - tímabundin breyting

Senn líđur ađ jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggđar. Ţađ ţýđir ađ ferđir skólarútunnar munu breytast á nćstu dögum og frá og međ 21. desember verđa umtalsvert fćrri ferđir farnar á milli byggđarkjarna.

Mánudaginn 19. desember eru litlu jól hjá unglingastigi grunnskólans (8.-10. bekk) og ţá verđur bćtt viđ ferđum sem hér segir:

kl. 17:00 frá Siglufirđi
kl. 17:40 frá Ólafsfirđi
kl. 20:00 frá Siglufirđi

Ţriđjudaginn 20. desember, sem er síđasti skóladagur ţessarar annar, verđa ferđir sem hér segir:

Frá Siglufirđi 09:40               
Frá Ólafsfirđi 12:00

Á tímabilinu 21. desember til 3. janúar verđur morgunferđ frá Siglufirđi kl. 07:15 og til baka frá Ólafsfirđi kl. 07:40. Seinni partinn verđur ferđ frá Siglufirđi kl. 16:10 og til baka frá Ólafsfirđi kl. 16:30. Akstursdagar eru:

Miđvikudagur 21. desember
Fimmtudagur 22. desember
Föstudagur 23. desember

Ţriđjudagur 27. desember
Miđvikudagur 28. desember
Fimmtudagur 29. desember
Föstudagur 30. desember
Mánudagur 2. janúar

Allar ferđir ţessa daga miđast viđ Ráđhústorgiđ á Siglufirđi og íţróttamiđstöđina í Ólafsfirđi.

Skólastarf hefst aftur ţriđjudaginn 3. janúar og ţá verđa ferđir skólarútunnar aftur samkvćmt aksturstöflu.