Skólaakstur haustiđ 2017

Ţessa dagana er veriđ ađ ganga frá samningi viđ Hópferđabíla Akureyrar um skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggđ til nćstu ţriggja ára. Núgildandi samningur gildir til 31. ágúst nk. 

Samkvćmt útbođi Fjallabyggđar á skólaakstri verđa sćti međ ţriggjafestu mjađmar- og axlarbeltum og munu yngstu nemendur sitja á bílsessu. Samkvćmt reglugerđ nr. 822/2004 um gerđ og búnađ ökutćkja ţurfa hópferđabifreiđar ađeins ađ vera međ tveggja festu bílbeltum og eru stórar rútur í skólaakstri almennt búnar slíkum öryggisbúnađi. Til ađ fyrirtćkiđ geti uppfyllt ítarlegri öryggiskröfur Fjallabyggđar á öryggisbúnađi í skólarútu ţarf ađ skipta um sćti. Ţar sem panta ţarf ný rútusćti erlendis frá er ljóst ađ á fyrstu vikum skólaárs verđur skólabíllinn ekki útbúinn ţriggja festu öryggisbeltum. HBA og Fjallabyggđ munu hrađa ţessari framkvćmd eins og kostur er. Bílsessur koma í hús í ţessari viku.

Skólaliđi verđur starfandi í skólarútunni eins og veriđ hefur.

Tímatafla skólaaksturs liggur fyrir og er hún eftirfarandi:

Skólaakstur 2017-2018

Tímatafla til útprentunar á pdf.