Skólaakstur - breyting á brottfarartíma frá Ólafsfirđi

Vakin er athygli á ţví ađ örlítil lagfćring verđur gerđ á brottfarartíma skólarútunnar frá Ólafsfirđi og gildir breytingin frá og međ mánudeginum 25. september nk.

Frá Ólafsfirđi kl. 16.15 í stađ 16:10 eins og auglýst hefur veriđ.

Engar ađrar lagfćringar eru á tímatöflu skólarútunnar.

  

 

 

 

Skólaakstur 2017-2018