Skóla- og frístundaakstur - Tímabundin breyting á áćtlun

Nú líđur ađ lokum skólastarfs í Fjallabyggđ og ţ.a.l. breytist áćtlun skólabílsins.
Frístundaakstur í tengslum viđ íţrótta- og knattspyrnuskóla KF hefst 12. júní en fram ađ ţeim tíma verđur akstur á milli byggđarkjarnanna sem hér segir:

Frá Siglufirđi kl. 07:15 og 16:20
Frá Ólafsfirđi kl. 07:40 og 16:45