Skíđasvćđiđ Skarđsdal opnar ţann 1. desember

Félagarnir á skíđasvćđi Siglufjarđar, Skarđsdal, hafa ákveđiđ ađ opna skíđasvćđiđ ţann 1. desember nk. Engin hćkkun verđur á lyftumiđum og vetrarkortum frá ţví í fyrra.

Vetraarkort barna 9-17 ára kr. 10.000.- 
Vetraarkort fyrir 18 ára og eldri kr. 25.000.-
Vetraarkort framhalds og háskólanema kr. 15.000.-

Tilbođ á vetrarkortum í nóvember verđa auglýst síđar. 

Framkvćmdir eru hafnar viđ nýjan veg 1200 metra langan og verđa gerđ stór og góđ bílastćđi og vonandi á nćsta ári rís nýr skáli,  neđstalyftan  mun fćrast og liggja frá nýjum skála og upp á Súlur og vonandi kemur töfrateppi í fjalliđ  sem verđur einnig út frá nýjum skála og má nú segja ađ miklar framkvćmdir séu hafnar til hins betra fyrir alla gesti.

Allar nánari upplýsingar á http://www.skardsdalur.is/

Sjáumst hress í Skarđsdalnum