ATH! Sjˇ­a ber neysluvatni­ Ý Ëlafsfir­i

Tilkynning frß Heilbrig­iseftirliti Nor­urlands vestra.

Sta­fest hefur veri­ a­ sřni sem Heilbrig­iseftirliti­ tˇk ■ann 5. oktˇber sl. ß Ëlafsfir­i, innihÚldu Escherichia coli (E. coli) gerla. Vatnsveitan ß Ëlafsfir­i fŠr vatn ˙r 2 vatnsbˇlum ■.e. ˙r M˙la og Brimnesdal. Ni­ursta­a sřnat÷ku gefur til kynna a­ vatnsbˇli­ sem ■jˇnar einkum nyr­ri hluta bŠjarins m.a. fiskvinnslunum ß Ëlafsfir­i sÚ Ý lagi og vandinn sÚ bundinn vi­ vatnsbˇli­ Ý Brimnesdal.

Flestar E. coli bakterÝur eru ska­litlar, en ef E. coli finnst Ý neysluvatni, ■ß bendir ■a­ til ■ess a­ hŠttulegar bakterÝur geti leynst Ý vatninu. ═b˙um er ■vÝ rß­lagt sem var˙­arrß­st÷fun a­ sjˇ­a vatni­. Umhverfis- og tŠknideild Fjallabygg­ar hefur veri­ upplřst um mßli­ og hefur n˙ ■egar hafi­ vinnu vi­ endurbŠtur.

http://hnv.is/