Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur í Fjallabyggđ

Dagana 7. - 10. ágúst nk. verđur Kristín Tómasdóttir á ferđinni međ sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stúlkur á aldrinum 8-12 ára í Fjallabyggđ.

Námskeiđiđ er kennt frá 7. - 10. ágúst 2018 frá kl. 09:00-12:00. Lögđ verđur áhersla á sjálfsmyndarkennslu, jafningjafrćđslu, félagsfćrniţjálfun og stelpufjör. Ţá munu ţátttakendur lćra ađ ţekkja hugtakiđ sjálfsmynd, vinna ađ ţví ađ ţekkja sína eigin sjálfsmynd og lćra leiđir til ţess ađ fyrirbyggja ađ sjálfsmyndin ţróist í neikvćđa átt.

Kristín Tómasdóttir kennir námskeiđiđ og byggir ţađ á nýjustu bók sinni Sterkar stelpur. Notast verđur viđ leiki, verkefni, hópavinnu og ćfingar.

Dagskráin er svohljóđandi:

  • Ţriđjudagur: Hópefli, hugtakiđ sjálfsmynd, dagbókagerđ, skapandi hugsun og hugleiđsla.
  • Miđvikudagur: Hópefli, mín eigin sjálfsmynd, spuna ćfingar og núvitundarkennsla.
  • Fimmtudagur: Hópefli, leiđir til ađ styrkja sjálfsmyndina, rćđukennsla, selfí og Yoga.
  • Föstudagur: Hópefli, markmiđasetning, gildi, amazing race, sparinesti, kveđjustund og foreldrafundur.

Í vikunni eftir verlsunarmannahelgi ćtlum viđ ađ bjóđa uppá sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur 8-12 ára í Fjallabyggđ.

Námskeiđiđ er kennt frá 7. - 10. ágúst milli klukkan 09:00-12:00. Lögđ verđur áhersla á sjálfsmyndarkennslu, jafningjafrćđslu, félagsfćrniţjálfun og stelpufjör. Ţá munu ţátttakendur lćra ađ ţekkja hugtakiđ sjálfsmynd, vinna ađ ţví ađ ţekkja sína eigin sjálfsmynd og lćra leiđir til ţess ađ fyrirbyggja ađ sjálfsmyndin ţróist í neikvćđa átt.

Kristín Tómasdóttir kennir námskeiđiđ og byggir ţađ á nýjustu bók sinni Sterkar stelpur. Notast verđur viđ leiki, verkefni, hópavinnu og ćfingar. 

Dagskráin er svohljóđandi:

  • Ţriđjudagur: Hópefli, hugtakiđ sjálfsmynd, dagbókagerđ, skapandi hugsun og hugleiđsla.
  • Miđvikudagur: Hópefli, mín eigin sjálfsmynd, spuna ćfingar og núvitundarkennsla.
  • Fimmtudagur: Hópefli, leiđir til ađ styrkja sjálfsmyndina, rćđukennsla, selfí og Yoga.
  • Föstudagur: Hópefli, markmiđasetning, gildi, amazing race, sparinesti, kveđjustund og foreldrafundur.

Verđ er 16.990 kr fyrir vikuna en Soroptimistafélag Tröllaskaga mun styrkja ţátttakendur um 6.990 kr af námskeiđisgjaldi svo foreldrar greiđa einungis 10.000 kr fyrir vikuna.

Frekari upplýsingar og skráning á stelpurgetaallt@gmail.com eđa í síma 662 4292.