Síldarćvintýri - dagskrá föstudags

Eftifarandi dagskrá verđur á Síldarćvintýri föstudaginn 29. júlí:

*Kl. 12:00 Síldar- og sjávarréttarhlađborđ – Rauđkutorg
*Kl. 14:00 – 18:00 Sjóstöng / útsýnisferđir (Steini Vigg – nánari upplýsingar á siglohotel.is)
Kl. 16:00 Lifandi viđburđur á Ljóđasetri Íslands
Kl. 17:00 – 19:00 Rúna Ţorkelsdóttir og Guđrún Hrönn Ragnarsdóttir opna sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu.
Kl. 18:00 – 20:00 Götugrill. Íbúar hvattir til ađ sameinast um grill í götum sínum.
*Kl. 20:00 Leiktćki – Hopp og Skopp á Blöndalslóđ

Kl. 20:00 – 23:59 Viđburđir á sviđi

  • Setning Síldarćvintýris; Gunnar I. Birgisson, bćjarstjóri
  • Kl. 20:10 Latibćr (Í bođi Arion banka) 
  • Kl. 20:30 Stúlli og Danni. Sturlaugur Kristjánsson og Danni Pétur halda uppi fjörinu 
  • Kl. 21:00 Sönghópurinn Dívurnar 
  • Kl. 22:00 Hljómsveitin Spútnik 
  • Kl. 23:15 Hljómsveitin Rythmik 

Kl. 22:00 Eva Karlotta spilar í Ađalbakarí
*Kl. 00:00 Amabadama á Kaffi Rauđku
*Kl. 00:00 Hljómsveitin Spútnik á Allanum

Stjörnumerktir viđburđir krefjast ađgangseyris.