Sigurđur Friđriksson lćtur af störfum hjá Fjallabyggđ

Sigurđur Friđriksson lćtur af störfum hjá Fjallabyggđ
Sigurđur Friđriksson og Haukur Sigurđsson

Sigurđur lćtur af störfum hjá Fjallabyggđ eftir 38 ára samfellt starf en hann kom fyrst til starfa áriđ 1979. Hann vann um tíma eđa í níu ár sem yfirmađur félagsmiđstöđvar á vetrum og yfirmađur vinnuskóla á sumrin. Sigurđur starfađi í sundlaug Siglufjarđar í samtals 29 ár og á ţeim tíma sinnti hann međal annars stöđu forstöđumanns Sundhallarinnar og síđar sem almennur starfsmađur.

Í tilefni af ţessum merku tímamótum var Sigurđur leystur út međ gjöfum um leiđ og honum voru ţökkuđ vel unnin störf fyrir bćjarfélagiđ.

Fjallabyggđ ţakkar Sigurđi kćrlega fyrir ötult og gott starf og óskar honum velfarnađar í framtíđinni.

 Sigurđur Friđriksson lćtur ađ störfum

Mynd: Ríkey Sigurbjörnsdóttir, Sigurđur Friđriksson og Haukur Sigurđsson