Sigló Hótel - Benecta mótiđ

Sigló Hótel - Benecta mótiđ
Sigló Hótel - Benecta mót BF 2018

Um komandi helgi fer fram Sigló Hótel - Benecta mót BF í blaki. Mótiđ hefur veriđ ađ stćkka undanfarin ár og áriđ í ár er engin undantekning. Á mótinu í ár munu 59 liđ taka (42 kvennaliđ og 17 karlaliđ) eđa rúmlega 420 keppendur og spilađir verđa 145 leikir. Ţessi fjöldi liđa gerir mótiđ ađ stćrsta helgarmóti landsins á keppnistímabilinu.

Mótiđ hefst óformlega kl 17:00 föstudaginn 23. febrúar međ leik BF og Fylkis í 1.deild karla í íţróttahúsinu á Siglufirđi en formlega hefst mótiđ međ leikjum kl 19:00 í íţróttahúsinu á Siglufirđi og á Ólafsfirđi. Spilađ verđur til rúmlega 23:00 á föstudagskvöldinu og á laugardeginum er svo spilađ frá 08:00 til ca. 18:00 í báđum íţróttahúsunum.

Sjö liđ frá BF taka ţátt á mótinu, ţ.e. tvö karlaliđ og fimm kvennaliđ og hćgt verđur ađ fylgjast međ leikjum og úrslitum leikja á https://blak.is/tournamentOverview/312#News

Lokahóf mótsins fer svo fram á laugardagskvöldinu og eru yfir 200 manns skráđ á hófiđ sem fram fer á Rauđku.

Áhugafólk getur líka fylgst međ upplýsingum um mótiđ á facebooksíđu ţess: Sigló Hótel - Benecta mót BF 2018