Seinni kattahreinsun

Dýralćknir verđur í Fjallabyggđ sem hér segir:
Áhaldahúsinu Siglufirđi mánudaginn 13. nóvember kl. 16:00-18:00

Áríđandi ađ allir kettir séu hreinsađir!

Innifaliđ í hreinsuninni er ormahreinsun. Eigendur fresskatta geta pantađ geldingu hjá dýralćkni en skylt er ađ gelda alla fressketti sex mánađa og eldri.
Ţeir sem ekki gera grein fyrir köttum sínum, međ ţví ađ mćta í hreinsun, eđa framvísa vottorđi
um ađ köttur ţeirra sé hreinsađur, mega gera ráđ fyrir ađ verđa sviptir leyfi til kattahalds.

Dýraeftirlit Fjallabyggđar.