Samvera skipti máli

Samvera skipti máli
Mynd: SAMAN-hópurinn

Síđustu ár hefur Fjallabyggđ veriđ hluti Saman-hópsins, en ađalmarkmiđ ţess hóps er ađ auka samstarf fólks sem vinnur ađ forvörnum. Skilabođum hópsins hefur frá stofnun veriđ komiđ á framfćri í fjölmiđlum, međ umrćđum og auglýsingum, en hópurinn leggur áherslu á ađ starf hans skili sér til allrar landsbyggđarinnar.

Sumarátak.

Í sumar vill Saman-hópurinn undirstrika mikilvćgi samverunnar fyrir forsjárfólk og unglinga, enda hafa rannsóknir sýnt ađ samvera fjölskyldunnar er ein helsta skýring á góđu gengi Íslendinga í forvörnum á undanförnum árum er ţessi samvera, og mikilvćgi ţess ađ saman skapi fjölskyldan góđar minningar, megininntakiđ í auglýsingum hópsins, en ţeim hefur veriđ dreift víđa. Reynt er ađ undirstrika ađ samvera ţurfi ekki endilega ađ ţýđa útgjöld, viđ getum spjallađ saman, spilađ saman, sungiđ, leikiđ, hjólađ, eldađ og fariđ í göngutúra svo dćmi séu tekin.

Markmiđiđ er ađ koma skilabođum til foreldra varđandi ţćr hćttur sem steđja ađ börnum á sumrin, ţar sem auknar líkur eru á ađ áfengi og önnur vímuefni séu höfđ um hönd, s.s. í sumarbústađaferđum, á tónlistarhátíđum og á bćjarhátíđum. Hvatt er til samveru fjölskyldna. Leggja ţarf aukna áherslu á ađ koma skýrum skilabođum frá hópnum varđandi úti- og bćjarhátíđir og tónlistarhátíđir.

Nýtt kynningarnefni http://samanhopurinn.is/kynningarefni#anchor-72

Í Fjallabyggđ er hćglega hćgt ađ finna eitthvađ skemmtilegt ađ gera saman. Má ţar til ađ mynda nefna náttúruna okkar, fjöllin, hafnirnar, skógrćktina á Siglufirđi, bókasöfnin, söfn, setur og gallerý, sundlaugarnar, golfvellina, íţróttavellina svo eitthvađ sé nefnt. 

Heimasíđa SAMAN-hópsins www.samanhopurinn.is

Góđa og gleđilega samveru í sumar!