Sameiningarmál - bókun bćjarstjórnar.

Á fundi bćjarstjórnar ţann 29. desember var eftirfarandi bókun samţykkt samhljóđa:“Bćjarstjórn Siglufjarđar leggur til viđ nefnd félagsmálaráđuneytis um sameiningu sveitarfélaga ađ kosiđ verđi um sameiningu allra sveitarfélaga í og viđ Eyjafjörđ, ţ.e. ađ eftirfarandi sveitarfélög verđi sameinuđ í eitt; Siglufjarđarkaupstađur, Ólafsfjarđarbćr, Dalvíkurbyggđ, Akureyri, Grýtubakkahreppur, Hörgárbyggđ, Grímsey, Arnarneshreppur, Eyjafjarđarsveit og Svalbarđsstrandarhreppur. Ţátttaka Siglufjarđarkaupstađar í slíkri sameiningu er algerlega háđ ţví ađ tryggđ verđi betri vegtenging stađarins viđ Eyjafjörđ međ Héđinsfjarđargöngum.”