Sameiginlegir tónleikar

Miđvikudaginn 11. maí kl. 18:00 verđa haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Um er ađ rćđa sameiginlega tónleika ţriggja tónskóla, Tónlistarskóla Eyjafjarđar, Tónlistarskóla Dalvíkurbyggđar og Tónskóla Fjallabyggđar.

Fram koma nemendur og kennarar skólanna og međ fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.

Allir velkomnir