Símey á Siglufirđi - Kynningarfundur

Kynningarfundur Símenntunarmiđstöđvar Eyjafjarđar, SÍMEY verđur í húsnćđi Einingar Iđju á Siglufirđi ţann 5. september nk. frá kl. 17:00 – 18.30.

Hlutverk SÍMEY er ađ efla símenntun og auka samstarf milli atvinnulífs og skóla, og styrkja ţannig samkeppnishćfni fyrirtćkja og stofnana á svćđinu. SÍMEY stuđlar ađ ţví ađ einstaklingar á Eyjafjarđarsvćđinu hafi ađgang ađ hagnýtri ţekkingu á öllum skólastigum

Langar ţig ađ fara á námskeiđ, fá ráđgjöf eđa kynna ţér raunfćrnimat? 


Kynning verđur á ţví hvernig raunfćrnimat  getur stytt ţér leiđ ađ t.a.m fisktćkninámi eđa félagsliđanum. Raunfćrnimat miđar ađ ţví ađ meta fćrni og ţekkingu sem viđkomandi býr yfir inn í skólakerfiđ. Einnig verđur kynning á námskeiđaframbođi vetrarins og veitt almenn ráđgjöf um námskeiđaval og annađ sem Símey gćti stutt ykkur međ. 

Ţá er fyrirhugađ ađ náms- og starfsráđgjafi komi reglulega á Siglufjörđ nú á haustmánuđum.

Heitt á könnunni.

Allir velkomnir!