Opiđ fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnađar eđa verkfćra- og tćkjakaupa fatlađra

Ţjónustuhópur í málefnum fatlađra hjá Dalvíkurbyggđ og Fjallabyggđ auglýsir opiđ fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnađar eđa verkfćra- og tćkjakaupa fatlađra

Ţjónustuhópur málefni fatlađra hjá Dalvíkurbyggđ og Fjallabyggđ vekur athygli á rétti fólks til ađ sćkja um styrki skv. 27.gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlađra um styrki vegna námskostnađar og verkfćra – og tćkjakaupa fatlađra sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu. Styrkurinn er veittur í ţeim tilgangi til ţess ađ fatlađ fólk geti sótt sér menntun, viđhaldiđ og aukiđ viđ ţekkingu og fćrni og nýtt möguleika á aukinni ţátttöku í félgslífi og atvinnu. Hér er átt viđ einstaklinga sem eiga viđ ţroskahömlun, geđfötlun, hreyfihömlun, sjón – og heyrnarskerđingu. Enn fremur getur fötlun veriđ afleiđing af langvarandi veikindum, svo og slysum.

Heimilt er ađ veita styrk til greiđslu námskostnađar sem ekki er greiddur samkvćmt ákvćđum annarra laga, enda teljist námiđ hafa gildi sem hćfing eđa endurhćfing. Einnig er heimilt ađ veita ţeim sem eru 18 ára og eldri styrk til verkfćra- og tćkjakaupa í sambandi viđ heimavinnu eđa sjálfstćđa starfsemi, enda teljist starfsemin hafa gildi sem félagsleg hćfing eđa endurhćfing sem miđi ađ ţví ađ auđvelda fötluđum ađ skapa sér atvinnu.

Umsóknir skulu berast á ţar til gerđu eyđublađi ţjónustuhóps, ásamt greinargerđ og ljósriti af örorkuskírteini, til viđkomandi félagsţjónustu en ţar er hćgt ađ fá umsóknareyđublöđ og allar nánari upplýsingar.

Umsóknarfrestur er til 13. október 2017

Félagsţjónusta Fjallabyggđar, Ráđhúsiđ, 580 Siglufirđi, sími 464 9100
Félagsţjónusta Dalvíkurbyggđar, Ráđhúsiđ, 620 Dalvík, sími 460 4900