Páskar - Viđburđadagatal

Ţađ verđur líf og fjör í Fjallabyggđ um páskana.

Fyrirhugađ er ađ gefa út viđburđardagatal ţar sem tilgreindir verđa viđburđir í Fjallabyggđ yfir páskana.
Stendur ţú fyrir viđburđi sem ţú vilt koma á framfćri ?
Sendu ţá póst á Lindu Leu markađs- og menningarfulltrúa á netfangiđ: lindalea@fjallabyggd.is eđa hringdu í síma 464-9100 fyrir 22. mars n.k.