Páskadagskrá 2018

Ţađ verđur líf og fjör í Fjallabyggđ um páskahátíđina. Listsýningar, tónleikar, dansleikir, fjölbreytt skemmtun og síđast en ekki síst nćgur snjór og skemmtilegheit á skíđasvćđunum. Ţađ ćttu allir ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi í Fjallabyggđ yfir páskana.

Dagskrá ţessa hátíđardaga í Fjallabyggđ er hćgt ađ lesa og eđa prenta út hér.

Ţau leiđu mistök voru skráđ í dagskránna sem birtist í Tunnunni í dag ađ viđburđur á Torginu međ Evu Karlottu er sagđur vera 2. páskadag kl. 23.00. Viđburđurinn er á páskadag ţann 1. apríl kl. 23:00. Lokađ er á Torginu ţann 2. apríl. Ţetta leiđréttist hér međ.