Öskudagur

Kötturinn verđur sleginn úr tunnunni í íţróttahúsinu í Ólafsfirđi á morgun miđvikudag (öskudag), 14. febrúar, frá kl. 14:00 – 15:30.

Sönghópurinn Fókus kemur og syngur nokkur lög. Ţrautabraut á stađnum.

Rútuferđir frá grunnskólanum á Siglufirđi kl. 13:40 og til baka frá Ólafsfirđi kl. 15:25

Foreldrafélag Leifturs sér um hátíđina.

Höfum gaman saman – allir velkomnir!