Opnunartími íţróttamiđstöđva helgina 4. og 5. nóvember

Íţróttamiđstöđin á Siglufirđi verđur lokuđ helgina 4. – 5. nóvember vegna Íslandsmóts í blaki kvenna.

Lengdur opnunartími verđur ţessa sömu helgi í Íţróttamiđstöđinni á Ólafsfirđi en hún verđur opin sem hér segir:

Laugardag frá kl. 10:00-16:00
Sunnudag frá kl. 10:00-16:00