Opiđ hús í Iđju

Opiđ hús í Iđju
Fjöldi listaverka í Iđju

Í tilefni ađ Alţjóđadegi fatlađs fólks verđur opiđ hús í IĐJU (Ađalgötu 7) fimmtudag 3. desember og föstudag 4.desember frá kl: 13:00 – 18:00.


Komiđ og sjáiđ margt góđra listaverka.

Minnum á friđarkertin!
Friđarkertin eru seld á bensínstöđinni,
SR byggingarvöruverslun og Iđjunni.

Kaffi og smákökur.

Vonumst til ađ sjá sem flesta.

Auglýsing á pdf