Nýtt leiktćki til minningar um Svölu Dís

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Norđurgötu á Siglufirđi glöddust og sameinuđust í stórum vinahring á skólalóđinni í dag 8. september ţegar nýtt leiktćki var formlega tekiđ í notkun.

Leiktćkiđ er sett upp í minningu Svölu Dísar en hún var fjörug og dugleg stelpa, sem elskađi ađ syngja og leika sér.

Jónína Magnúsdóttir, skólastjóri Grunnskólans ţakkađi foreldrum Svölu Dísar og Kidda bróđur hennar fyrir ađ hugsa til skólans ţegar ţau ákváđu ađ gefa leiktćkiđ og koma ţví fyrir á skólalóđinni. Á leiktćkinu er spjald til minningar um Svölu Dís og afhjúpađi Kiddi bróđir hennar spjaldiđ sem ber mynd af Svölu Dís. Á spjaldinu stendur „Minningin lifi í gleđi og leik“.
Ađ lokum sungu allir lagiđ Dirrindí.

Myndir frá athöfninni.