Nýtt frímerki í tilefni af 100 ára kaupstađarafmćli Siglufjarđar

Nýtt frímerki í tilefni af 100 ára kaupstađarafmćli Siglufjarđar
Mynd: Frímerkjasalan

Ţann 26. apríl nk. mun Pósturinn, Frímerkjasalan gefa út nýtt frímerki í tilefni af 100 ára kaupstađarafmćli Siglufjarđar.
Ţetta kemur fram á vefsíđu frímerkjasölu Póstsins og í nýjasta tölublađi Frímerkjafrétta.

Verđgildi frímerkisins innanlands er 180 krónur og hönnuđur ţess er Elsa Nielsen, grafískur hönnuđur.
Merkiđ verđur gefiđ út í 70.000 eintökum og verđa 10 frímerki í hverri örk.

Frímerkjafréttir 2018 01.pdf (4 MB)