Nótan - Uppskeruhátíđ Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Í gćr ţriđjudaginn 7. mars fóru fram uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga í Menningarhúsinu Tjarnarborg og hófust ţeir kl. 17:00. Um var ađ rćđa Nótuna en til ţessara tónleika höfđu veriđ valdir nemendur til ţátttöku. En undanfarin ár hafa nemendur unniđ sér inn rétt til ţátttöku í Nótunni međ ţví ađ taka ţátt í tónleikum í heimabyggđ.

Tvö atriđi voru valin ú hverjum flokki ţ.e. grunnstigi, miđstigi og í opnum flokki en enginn nemandi kom af framhaldsstigi ađ ţessu sinni.

Ţađ voru 17 atriđi sem kepptu í Nótunni í gćr.

Ţeir nemendur sem valdir voru af grunnstigi voru Sigríđur Erla Ómarsdóttir en hún lék á ţverflautu lagiđ Promise úr Disney mynd og brćđurnir ţeir Júlíus Ţorvaldsson, sem lék á píanó og Tryggvi Ţorvaldsson, sem lék á gítar en ţeir sungu og spiluđu lagiđ Leiđin okkar allra eftir Hjálma

Ţeir nemendur sem valdir voru áfram af miđstigi voru ţau Ţorsteinn Jakob Klemenzson en hann lék á gítar Unknown Blues og Gunnhildur Lilja Kristinsdóttir sem lék á fiđlu lagiđ Malaguena frá Malaga. 

Í opnum flokki voru einnig valin tvö atriđi; hópurinn Dađi Ţórsson, trommur, Einar Örn Arason, bassi, Ţorsteinn Jakob Klemenzson, gítar, Styrmir Ţeyr Traustason, píanó, Gunnhildur Lilja Kristinsdóttir, söngur og Selma Rut Guđmundsdóttir, söngur. Fluttu ţau lagiđ People help the people eftir Birdy. Og hópurinn Laufey Ipsita Stefánsdóttir, fiđla, Gunnhildur Lilja Kristinsdóttir, fiđla, Verónika Jana, fiđla, Birna Karen, fiđla, Sigríđur Erla Ómarsdóttir, ţverflauta, Svanbjörg Anna og Steinunn Sóllilja, píanó/tamb međ lagiđ 12 Contredanses – nr. 1, 8, 12.

Dómnefndina skipuđu ţau Linda Lea Bogadóttir, markađs- og menningarfulltrúi Fjallabyggđar, Iva Ţórarinsdóttir, tónlistarkennari TAT og Timothy Knappett, tónlistarkennari TAT.

Myndir af öllum ţátttakendum eru ađgengilegar hér.

Birdy  12 Contredanses
Vinningshafar í opnum flokki                                              Vinningshafar í opnum flokki

Gunnhildur Lilja Kristinsdóttir  Sigríđur Erla Ómarsdóttir
Gunnhildur Lilja Kristinsdóttir, miđstig            Sigríđur Erla Ómarsdóttir, miđstig

Brćđurnir  Ţorsteinn Klemenzson
J
úlíus og Tryggvi Ţorvaldssynir, grunnstig                         Ţorsteinn J. Klemenzson, grunnstig