Söngkeppni Samfés á Norđurlandi 2018

Söngkeppni Samfés á Norđurlandi 2018
MTHJ Flippkisar. Mynd: Sigurđur Ćgisson

NorđurOrg, undankeppni Söngkeppni Samfés á Norđurlandi, var haldin í íţróttahúsinu á Sauđárkróki 26. janúar s.l. 
Fjórtán félagsmiđstöđvar tóku ţátt í undankeppninni og komust fimm atriđi áfram í ađalkeppnina sem fram fer í Laugardalshöll í mars n.k.

Fyrir hönd félagsmiđstöđvarinnar Neon í Fjallabyggđ fór hljómsveitin MTHJ Flippkisar en hana skipa ţeir Tryggvi Ţorvaldsson, Júlíus Ţorvaldsson, Mikael Sigurđsson og Hörđur Ingi Kristjánsson. Ţeir fluttu lag Hjálma, Leiđin okkar allra. Undirbúningur fyrir keppnina hefur veriđ mikill međ dyggri ađstođ Guđmanns Sveinssonar tónlistarkennara og var atriđi okkar manna gott og vandađ. Ađ ţessu sinni var félagsmiđstöđin Neon ţó ekki á međal ţeirra fimm atriđa sem fara áfram í lokakeppnina í Laugardalshöll í mars.

Í međfylgjandi hlekk má sjá myndir frá keppninni. Myndirnar tók Sigurđur Ćgisson.

Myndir frá NorđurORg 2018