Njótiđ Ólafsfjarđar

Njótiđ Ólafsfjarđar
Skemmtilegar myndir utan á Tjarnarborg

Utan á Menningarhúsiđ Tjarnarborg hafa veriđ settar upp myndir úr Ólafsfirđi. Myndirnar eru settar upp sem nokkurs konar ratleikur ţar sem spurning er á hverri mynd og fólk hvatt til ađ staldra viđ og kynna sér stađhćtti eđa leysa ţćr spurningar sem settar eru fram. Síđan eru settar fram hugmyndir um hvađ hćgt sé ađ gera í Ólafsfirđi.

- Fara út á bryggju og veiđa ţorsk eđa ufsa á grilliđ. Björgunarvesti fyrir börn má finna á bryggjunni.
- Fara á Ósbrekkusand og leita fjársjóđa eđa skapa listaverk. Keppa um hver finnur flesta hluti sem byrja á S. T.d. sand, skel, spýtu, stein og síđan er ţađ bara hugmyndaflugiđ sem skapar sigurvegara.
Viđ Ósbrekkusand (vegurinn í átt ađ Kleifum) eru gamlir fiskhjallar ţar sem margir búa til sín eigin listaverk. Kannski ţú líka? Hćgt er ađ grilla í skjólgóđri laut og leika sér í umhverfinu.

Ţađ er Rótarýklúbbur Ólafsfjarđar sem stendur fyrir ţessu skemmtilega verkefni. Lára Stefánsdóttir tók myndirnar.