Mummi, Alda Dís og Aron í Tjarnarborg

Tónleikar verđa í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirđi, í kvöld, 11. maí kl. 20:00.  Ţađ eru ţau Mummi, Alda Dís og Aron sem skemmta.

Alda Dís Arnardóttir:
Alda er ný og upprennandi söngkona sem skaust upp á stjörnuhimininn ţegar hún vann hćfileikakeppnina Ísland got talent áriđ 2015. Í kjölfariđ gerđi hún sína fyrstu sólóplötu HEIM sem kom út í nóvember ţađ sama ár. Núna í febrúar tók í hún ţátt í söngvakeppni sjónvarpsins og hreppti annađ sćtiđ međ lagiđ NOW/Augnablik.
Mummi/Guđmundur Reynir Gunnarsson:
Mummi er stórkostlegur píanóleikari sem hefur gert garđinn frćgan í fótboltanum. Hann gaf út sína fyrstu sólóplötu, Various Times in Johnny’s Life, áriđ 2010. Núna í ár tók hann einnig ţátt í Ísland got talent og sannađi fyrir ţjóđinni hvađ hann er ótrúlega fjölhćfur en hann keppti í undanúrslitum og stóđ sig međ prýđi.
Aron Steinţórson:
Aron er söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Puffin Island. Hljómsveitin var stofnuđ 2015 og er Indí/Rokkhljósveit og ţeir hafa átt 3 lög á top 20 lista rásar 2 á síđasta ári og ţar af eitt á í topp 3. Fyrsta plata hljómsveitarinnar mun koma út í sumar.

Ađgangseyrir - 2.000 krónur
16 ára og yngri - 1.000 krónur
Ţađ er heiđur ađ taka á móti ţessu efnilega tónlistarfólki og eru sem flestir hvattir til ađ mćta og eiga góđa stund í Menningarhúsinu Tjarnarborg.