Mokstur á göngustíg međfram Langeyrartjörn fellur niđur í dag og á morgun

Vegna kvikmyndatöku hjá Truenorth verđur göngustígur sunnan Eyraflatar, suđur ađ Hólsá hvorki mokađur í dag né á morgun eins og fyrirhugađ var.