Met gestafjöldi á bókasafniđ

Met gestafjöldi á bókasafniđ
Frá bókasafni Fjallabyggđar

Á fundi markađs- og menningarnefndar á mánudaginn lagđi Hrönn Hafţórsdóttir forstöđukona bóka- og hérađsskjalasafns Fjallabyggđar fram ársskýrslu fyrir áriđ 2015.
Í ársskýrslunni kemur m.a. fram ađ gestakomur á bókasafniđ fóru nú í fyrsta skipti yfir 10.000 manns og jókst heildargestafjöldi frá árinu 2014 um 33%. Lánţegakomur voru 8.875 manns og ađrar heimsóknir voru 2.242.
Útlán úr Gegni voru 10.384 en voru 9.181 á árinu 2014. Útlánaaukning er ţví 13.1% á milli ára.

Fyrir áhugasama ţá má lesa ársskýrsluna međ ţví ađ smella hér.