Málum tröll á húsin í Ólafsfirđi

Er hćgt ađ sjá húsiđ ţitt frá Ađalgötunni í Ólafsfirđi?

Getur ţú hugsađ ţér ađ fá listamann til ađ mála tröll á húsiđ ţitt í sumar? Ef svo er ţá eru einmitt listamenn ađ störfum í Listhúsinu í Ólafsfirđi sem langar mikiđ til ađ skreyta bćinn međ tröllum. Hér til hliđar er dćmi um mynd sem hćgt vćri ađ koma á húsvegginn ţinn. Einnig er hćgt ađ láta mála tröllamynd ađ ósk og hugmynd hvers og eins. 

Umsjónarmađur verkefnisins er listamađurinn Jeanne Morrison, en hún málađi m.a. trölliđ á gömlu bensínstöđina eftir útlínum Íslands. Jeanne verđur í Ólafsfirđi í allt sumar og sér um Listhúsiđ fyrir Alice Liu.

Ef ţú hefur áhuga, vinsamlegast hafđu samband viđ Jeanne gegnum Facebook: www.facebook.com/jeanne.morrison.940