Málţing um sjókvíaeldi tókst vel

Um 120 manns sóttu málţing um sjókvíaeldi sem haldiđ var í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirđi föstudaginn 30. júní s.l. Málţingiđ var haldiđ af Fjallabyggđ. 

Umrćđuefni málţingsins voru efling dreifđra byggđa, ţjóđhagsleg hagkvćmni sjókvíaeldis og umhverfismál tengd sjókvíaeldi.

Fyrst á mćlendaskrá var Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála- og stjórnsýslufrćđingur í Vesturbyggđ en hún fór yfir samfélagsleg áhrif sjókvíaeldis í Vesturbyggđ en fram kom hjá Ásthildi ađ Sveitarfélagiđ Vesturbyggđ bindur miklar vonir viđ ađ fiskeldi á Vestfjörđum verđi arđbćr atvinnugrein sem auki hagsćld og fjölgi atvinnutćkifćrum í sveitarfélaginu og á Vestfjörđum öllum til framtíđar. Gísli Jónsson, dýralćknir fiskisjúkdóma fjallađi um sjúkdóma í íslensku sjókvíaeldi. Dr. Dađi Már Kristófersson, prófessor í hagfrćđi viđ Háskóla Íslands, rćddi ţjóđhagsleg áhrif sjókvíaeldis, uppgang í atvinnugreininni í bćđi Noregi og Fćreyjum. Framfarir í ţekkingu sjókvíaeldis, bein og óbein áhrif eldis á samfélagiđ, óvissuţćtti og áhćttu.  Páll Björgvin Guđmundsson, bćjarstjóri Fjarđabyggđar fjallađi um framtíđ, áhrif og áskoranir sjókvíaeldis í Fjarđabyggđ. Jón Gunnarsson, ráherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála fjallađi um áhrif sjókvíaeldis á byggđaţróun. Marita Rasmussen, forstöđumađur Industriens Hus í Fćreyjum kynnti starfsemi hússins og sagđi frá reynslu Fćreyinga af sjókvíaeldi. Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra fjallađi um framtíđ sjókvíaeldis á Íslandi og ađ lokum athafnamađurinn Róbert Guđfinnsson, en hann var međ erindiđ „er sjókvíaeldi ógn eđa viđskiptatćkifćri“. 

Í lok málţingsins fóru svo fram almennar umrćđur og fyrirspurnir úr sal og beindust ţćr fyrst og fremst ađ ráđherrunum Jóni Gunnarssyni og Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur.

Fundarstjóri var Dr. Gunnar Ingi Birgisson, bćjarstjóri Fjallabyggđar.

Erindin sem flutt voru eru ađgengileg hér fyrir neđan:

Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála- og stjórnsýslufrćđingur (bćjarstjóri í leyfi) "Samfélagsleg áhrif sjókvíaeldis í Vesturbygg".

Gísli Jónsson, dýralćknir fiskisjúkdóma, "Eru sjúkdómar vandamál í íslensku sjókvíaeldi"?

Dr. Dađi Már Kristófersson, prófessor í hagfrćđi viđ Háskóla Íslands "Ţjóđhagsleg áhrif sjókvíaeldis"

Páll Björgvin Guđmundsson, bćjarstjóri Fjarđabyggđar "Framtíđ, áhrif og áskoranir sjókvíaeldis í Fjarđabyggđ"

Jón Gunnarsson, ráđherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála, "Áhrif sjókvíaeldis á byggđaţróun"

Marita Rasmussen, forstöđumađur Industriens Hus í Fćreyjum  "Reynsla Fćreyinga af sjókvíaeldi"

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra "Framtíđ sjókvíaeldis á Íslandi"

Róbert Guđfinnsson, athafnamađur "Er sjókvíaeldi ógn eđa viđskiptatćkifćri"?