Málstofa í Hofi um ábyrga ferđaţjónustu

Í tengslum viđ verkefniđ „Ábyrg ferđaţjónusta" verđur haldin málstofa í Hamraborg í Hofi ţann 8. september nćstkomandi, klukkan 14-16. Málstofan er haldin í samstarfi viđ Markađsstofu Norđurlands, en ađ verkefninu standa FESTA og Íslenski ferđaklasinn. Málstofan er fyrir alla ţá sem hafa eitthvađ međ ţróun og uppbyggingu ferđaţjónustu ađ gera, hvort sem ţađ eru fyrirtćki, íbúar, menntastofnanir eđa opinberir ađilar.

Dagskrá:
Ávarp frá Unni Valborgu Hilmarsdóttur, formanns Ferđamálaráđs Íslands og Markađsstofu Norđurlands

Erindi:
Greining á beinum opinberum tekjum og gjöldum, Haraldur Ingi Birgisson, Deloitte.
Frá sjónarhóli íbúa - Guđrún Ţóra Gunnarsdóttir, Rannsóknarmiđstöđ ferđamála.
Áhrif ferđaţjónustu í nćrsamfélagi - Róbert Guđfinnsson, Siglufirđi
Samantekt og lokaorđ - Matthías Rögnvaldsson, forseti bćjarstjórnar Akureyrar.