Lýđheilsugöngur međ Ferđafélagi Íslands í Fjallabyggđ

Lýđheilsugöngur Ferđafélags Íslands (FÍ) verđa vítt og breitt um landiđ nú í september og ćtlar Fjallabyggđ ađ vera međ í ár eins og í fyrra.

Göngurnar munu fara fram alla miđvikudaga í septembermánuđi og verđur brottfaratími frá kl. 17:00-18:00 eftir fćrđ, veđri og gönguleiđ. Um er ađ rćđa fjölskylduvćnar göngur sem taka  u.ţ.b. 60-90 mínútur og er tilgangur ţeirra ađ hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góđum félagsskap og efla ţar međ heilsu sína og lífsgćđi.

Allar upplýsingar um göngustađi vítt og breitt um landiđ má nálgast á heimasíđu FÍ.

Gönguferđir í Fjallabyggđ verđa birtar á heimasíđu Fjallabyggđar - viđburđadagatal.

Fyrsta gangan verđur ţann 5. september međ Ferđafélagi Ólafsfjarđar og gengiđ verđur í Siglufjarđarskarđ. Farastjóri Harpa Hlín Jónsdóttir.

Lagt af stađ frá Vallarhúsi Knattspyrnufélags Fjallabyggđar (KF) í Ólafsfirđi kl. 17:30. Keyrt verđur ađ Hraunum í Fljótum. Gengin verđur gamla póstleiđin upp í Siglufjarđarskarđ og niđur Skarđsdalinn. Gangan er um 11-13 km ađ lengd og gćti tekiđ um 4 klst. Ekiđ verđur međ rútu frá Ólafsfirđi, verđ 800 kr. pr. mann. Ganga á allra fćri.

Vonandi reima sem flestir á sig gönguskóna međ okkur á miđvikudögum í september, fara út í náttúruna og njóta fallega landsins okkar.

LIFUM OG NJÓTUM!