Lýđheilsugöngur í Fjallabyggđ í september

Lýđheilsugöngur Ferđafélags Íslands verđa á öllu landinu og eru einn af hápunktunum í glćsilegri afmćlisdagskrá FÍ en félagiđ fagnar 90 ára afmćli á árinu. Ţetta eru fjölskylduvćnar göngur sem taka u.ţ.b. 60-90 mínútur og er tilgangur ţeirra ađ hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góđum félagsskap og efla ţar međ heilsu sína og lífsgćđi.

Fjallabyggđ hefur ákveđiđ ađ taka ţátt í verkefninu međ FÍ og eru bćjarbúar hvattir til ađ taka ţátt.Nokkra lýđheilsugöngur verđa í Fjallabyggđ og hefst fyrsta gangan í dag 7. september í Ólafsfirđi. Fararstjóri er Harpa Hlín Jónsdóttir. Mćting er kl 16.50 viđ ÚÍF húsiđ, keyrt verđur  fram ađ Reykjum í einkabílum, gengiđ upp ađ Reykjafossi og áfram upp Reykjadalinn eftir slóđa. Ganga viđ allra hćfi og allir velkomnir.

Fararstjóri Ólafsfjarđarmegin er Harpa Hlín Jónsdóttir og fararstjóri Siglufjarđarmegin verđur Gestur Hansson. 

Nćstu göngur verđa sem hér segir:

Miđvikud. 13. sept. kl. 17:20 – Gengiđ međ Hörpu Hlín uppí Hólsdal fyrir ofan Karlsstađi. Lagt af stađ kl. 17.20 frŕ sjoppunni. Ganga á allra fćri.
Fimmtud. 14. sept. kl. 18:00 – Gengiđ međ Gesti Hansa á Leyningsbrúnir inn í Selskál. Mćting kl. 18:00 viđ skíđaskála  í Skarđdal. Göngutími 1,5 klst. Ganga áallra fćri.

Fimmtudagur 21. sept. kl. 18:00 – Gengiđ međ Gesti Hansa ađ Selvíkurvita. Mćting á gamla flugvöllinn kl. 18:00 Göngutími 2 klst. Á allra fćri.
Föstudagur 22. sept. kl. 16:50 – Gengiđ međ Hörpu Hlín upp í Vatnsendaskál í Héđinsfirđi, ganga á allra fćri.  Mćting viđ Sjoppuna í Ólafsfirđi kl. 16:50. Falleg leiđ og nóg af berjum.

Miđvikud. 27. sept. kl. 16:50 – Gengiđ međ Hörpu Hlín uppí Brimnesdalinn, mćting 16.50 viđ sjoppuna í Ólafsfirđi.
Miđvikud. 27. sept. kl. 17:00 – Gengiđ međ Gesti Hansa upp í Tjarnadali. Mćting á Torginu kl. 17:00 Sameinast í bíla.

Athugiđ ađ allar göngur taka miđ af fćrđ og veđri hverju sinni og gćtu fćrst til ef verđur eru slćm.

Sérstök athygli er vakin á ţví ađ brottfarartími er ekki sá sami og auglýstur er í kynningarefni FÍ en ţar segir ađ allar göngur fari af stađ kl. 18:00 alla miđvikudag í september. Göngugarpar eru vinsamlegast beđnir ađ fylgjast vel međ hér á heimasíđunni er varđar brottfaratíma og dagsetningar.

Allir göngugarpar sem taka ţátt í Lýđheilsugöngum FÍ geta hreppt glćsilega vinninga eins og sjá má á heimasíđu verkefnisins

Allar upplýsingar um göngur í Fjallabyggđ verđa birtar hér á heimasíunni. Allar upplýsingar um göngur og göngustađi vítt og breitt um landiđ má nálgast hér á sérvef verkefnisins http://fi.is/lydheilsa