Listamannaspjall međ Ađalheiđi S. Eysteinsdóttur í Listasafni Akureyrar

Listamannaspjall međ Ađalheiđi S. Eysteinsdóttur í Listasafni Akureyrar
Mynd: Listasafn Akureyrar

Listamannaspjall međ Ađalheiđi S. Eysteinsdóttur um sýningu hennar Hugleiđing um orku verđur haldiđ i Listasafni Akureyrar ţann 9. september nk. frá kl. 15:00-15:45. Stjórnandi verđur Hlynur Hallsson, safnstjóri og sýningarstjóri sýningarinnar.

Verkin á sýningu Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur (f. 1963), Hugleiđing um orku, fjalla um nćringu, náttúru, notagildi, sjálfbćrni og samlyndi. Nćring líkama og sálar, og tilvist í sátt viđ náttúruna og samfélagiđ, eru manneskjunni lífsnauđsynlegir ţćttir. Ekki ađeins til ađ lifa af heldur einnig til ađ gefa lífinu tilgang: ađ upplifa, elska, nćrast, gagnrýna og međtaka.

"Oft fćr listin fólk til ađ staldra viđ og hugsa nýja hugsun og er ţví tilvalinn vettvangur tilraunastarfsemi. Ţar eru engin fyrirfram mótuđ svör, reglur eđa mćlikvarđi. Frelsi til sköpunar er algjört og skilningur einstaklingsbundinn".

Ađalheiđur útskrifađist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 1993 og hefur síđan haldiđ yfir 150 einkasýningar í 14 löndum og tekiđ ţátt í fjölda samsýninga. Áriđ 2000 var hún útnefnd bćjarlistamađur Akureyrar, sama ár og hún hóf ţátttöku í Dieter Roth-akademíunni. Ađalheiđur hlaut menningarverđlaun DV 2015 og tilnefningu til Eyrarrósarinnar 2017.

Allir velkomnir.