List fyrir alla í Grunnskóla Fjallabyggđar

Danski tónlistarmađurinn Rune Thorsteinsson heimsótti Grunnskóla Fjallabyggđar í dag 13. september í tengslum viđ verkefniđ List fyrir alla og fengu nemendur skólans ađ klappa, stappa og músísera međ Rune.

Rune býr í Kaupmannahöfn ţar sem hann starfar sem tónskáld, flytjandi og kennari og semur nýja tónlist úr ólíkum stíltegundum og menningarheimum. Hann leggur mikla áherslu á samskipti viđ áhorfendur hvort sem er á tónleikum eđa í gegnum tónlistarsmiđjur en hugmynd hans er ađ kynna börnum og fullorđnum fjölbreyttar og skapandi leiđir í tónlist. Rune vinnur međ börnunum í gegnum tónlist međ rytma, samhćfingu, ólíkum blćbrigđum, spuna og stjórnun.

Á sama tíma og Rune er í Fjallabyggđ fer fram ráđstefnan “Menningarlandiđ á Dalvík” um barnamenningu á vegum mennta- og menningarmálaráđuneytisins. 

List fyrir alla

List fyrir alla er listverkefni á forrćđi mennta- og menningarmálaráđuneytisins og er ćtlađ ađ velja og miđla listviđburđum til barna og ungmenna um land allt og jafna ţannig ađgengi barna á grunnskólaaldri ađ fjölbreyttum og vönduđum listviđburđum óháđ búsetu og efnahag. Höfuđáhersla er lögđ á list fyrir börn og list međ börnum.

Nánari upplýsingar á heimasíđu List fyrir alla www.listfyriralla.is

List fyrir alla

Fleiri myndir frá heimsókninni eru ađgengilegar hér.