Kyrrđarstund í Ólafsfjarđarkirkju 10. september

Í tilefni alţjóđadags sjálfsvígsforvarna, verđur kyrrđar- og tónlistardagskrá í Ólafsfjarđarkirkju sunnudaginn 10. september nk. kl. 20:00.

Sjá međfylgjandi auglýsingu um viđburđinn.