Kynningarfundur um Norrćnu Strandmenningarhátíđina

Kynningarfundur međ íbúum, ţjónustuađilum, verslunareigendum, fulltrúum atvinnulífs, félagasamtaka og annarra samtaka í Fjallabyggđ vegna Norrćnu strandmenningarhátíđarinnar.

Fundurinn verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar 6. nóvember nk. og hefst kl. 17:00

Strandmenningarhátíđin hefur veriđ haldin árlega frá árinu 2011 og hafa Norđurlöndin skipt međ sér hlutverki gestgjafa. Fyrsta hátíđin var haldin á Húsavík undir heitinu Sail Húsavík.

Ţátttakendur koma víđsvegar ađ frá Norđurlöndum og einhverjir munu koma siglandi yfir hafiđ en viđburđir á hátíđinni munu vera í formi fyrirlestra, sýninga, handverks, tónleika, leiklistar- og dansatriđa.

Hátíđin er samstarfsverkefni Nordisk kustkultur, sem eru regnhlífasamtök norrćnna strandmenningarfélaga, Vitafélagsins, Síldarminjasafns Íslands, Ţjóđlagahátíđarinnar og Fjallabyggđar en Siglufjörđur heldur upp á 100 ára kaupstađarafmćli á nćsta ári auk ţess sem árleg Ţjóđlagahátíđ fer fram sömu daga.

Allir velkomnir!