Könnun á áformum markađsađila varđandi uppbyggingu fjarskiptainnviđa


Fyrirhuguđ er lagning ljósleiđara í Fjallabyggđ sem veita á öruggt ţráđbundiđ netsamband í dreifbýli sveitarfélagsins. Gert er ráđ fyrir ađ tengja öll lögheimili í sveitarfélaginu. Einnig standi eigendum frístundahúsa og fyrirtćkja, sem stađsett eru í dreifbýli Fjallabyggđar til bođa ađ tengjast ljósleiđaranum.

Gert er ráđ fyrir ađ öllum ţjónustuveitum verđi heimilađ ađ bjóđa ţjónustu sína á ljósleiđarakerfinu gegn gjaldi.

Auglýst er eftir:

A) Ađila, eđa ađilum, sem sannanlega ćtla ađ koma á ljósleiđaratengingu eđa annarri a.m.k. 100Mb/s ţráđbundinni netţjónustu í Fjallabyggđ (utan ţéttbýlis) á nćstu ţremur árum á markađslegum forsendum.

B) Hćfum ađila, eđa ađilum, til ađ taka ađ sér ađ byggja upp ljósleiđarakerfi međ stuđningi frá opinberum ađilum og e.t.v. reka til framtíđar, komi til ţess ađ enginn ađili svari liđ A. hér ađ ofan. Ađilar sem óska eftir stuđningi skulu uppfylla tilteknar kröfur um fjarskiptaleyfi, fjárhagslegan styrk, reynslu af uppbyggingu og rekstri sambćrilegra kerfa, raunhćfa verkáćtlun o. fl.

C) Eiganda mögulegra fyrirliggjandi fjarskiptainnviđa í Fjallabyggđ sem er tilbúinn ađ leggja ţá til viđ uppbygginguna gegn endurgjaldi sem bjóđist öllum sem lýsa yfir áhuga á uppbyggingu samkvćmt B. hér ađ ofan á jafnrćđisgrundvelli.

Áhugasamir skulu senda tilkynningu til Fjallabyggđar á netfangiđ armann@fjallabyggd.is fyrir kl. 12:00 ţann 27. október. Í tilkynningunni skal koma fram nafn og kennitala ađila, auk upplýsinga um ofangreint eftir ţví sem viđ á.

Hćgt er ađ óska eftir nánari upplýsingum og skýringum og skulu slíkar fyrirspurnir sendar á netfangiđ: armann@fjallabyggd.is

Áhugakönnun ţessi er ekki skuldbindandi, hvorki fyrir Fjallabyggđ né ţá sem sýna verkefninu áhuga.