Kökubasar leikskólans verđur í Kiwanishúsinu 17. maí kl. 8:30

Foreldrafélag Leikskála heldur kökubasar í Kiwanishúsinu miđvikudaginn 17. maí nk. kl. 8:30.

Tilvaliđ ađ kaupa gómsćtar tertur og brauđ međ kaffinu - hvort sem er fyrir heimili eđa kaffistofur.

Foreldrafélag Leikskála stendur fyrir basarnum. Allur ágóđi er nýttur í ţágu leikskólabarna.

Auglýsing til útprentunar á pdf