Knattspyrnuskóli KF sumariđ 2018

Knattspyrnuskóli KF hefst mánudaginn 11. júní og lýkur fimmtudaginn 10. ágúst.

Knattspyrnuskólinn verđur međ breyttu sniđi í ár ţar sem lögđ verđur megináhersla á knattspyrnu en ađrar íţróttir og leikir verđa einnig á námskeiđinu. Skólinn hefst kl. 13:00 alla virka daga vikunnar og lýkur kl. 15:45 (leiđbeinendur verđa á stađnum til kl. 16:00 eđa uns börn eru sótt).

Skólinn verđur tvískiptur, knattspyrnućfingar verđa fyrri hluta dagsins frá kl. 13:00-14:30 en eftir ţađ verđa leikir og ýmislegt annađ skemmtilegt. Lögđ verđur áhersla á fjölbreyttar og skemmtilegar knattspyrnućfingar.

Skólinn hefst mánudaginn 11. júní og lýkur fimmtudaginn 10. ágúst. Knattspyrnućfingar verđa áfram í ágúst og verđur ţađ auglýst ţegar nćr dregur.

Umsjónarmađur íţrótta- og knattspyrnuskólans er Halldór Ingvar Guđmundsson, ásamt ađstođarfólki. Skólinn er á Siglufirđi á mánudögum og miđvikudögum en á Ólafsfirđi á ţriđjudögum og fimmtudögum. Föstudaga er kennt til skiptis milli bćjarkjarna, á Siglufirđi 15. júní, 29. júní, 13. júlí, 27. júlí, og 10. ágúst og í Ólafsfirđi 22. júní, 6. júlí, 20. júlí og 3. ágúst). Mćting er ađ Hóli á Siglufirđi en viđ Vallarhúsiđ í Ólafsfirđi, nema annađ sé tekiđ fram. Tímatafla rútuferđa má sjá neđar í fréttinni. Tekiđ skal fram ađ starfsmađur verđur ávallt međ í rútunni.

Börn fćdd 2014 eru velkomin í skólann en sérstök athygli er vakin á ţví ađ börn í ţessum árgangi geta eingöngu sótt skólann í sínum byggđarkjarna. Félaginu ţykir ekki tímabćrt ađ svo ungir iđkendur fari í rútu á milli byggđarkjarnanna.

Facebooksíđa skólans er: Íţrótta- og knattspyrnuskóli KF 2018

Upplýsingar um skipulag vikunnar munu verđa settar inn á síđuna ásamt öđrum upplýsingum en skipulagiđ verđur unniđ út frá veđurspá. Foreldrar eru hvattir til ađ fylgjast međ veđri og klćđa börnin eftir ţví.

KF vill minna á ađ börnin hafi međferđis hollt og gott nesti.

Verđskrá (2014 árgangurinn greiđir hálft gjald):

Allt sumariđ (8 vikur): 30.000.-
Vikugjald: 5.000.-

Skráning er á kf@kfbolti.is ţar sem koma ţarf fram; hversu langan tíma barniđ ćtlar ađ sćkja skólann, nafn, netfang og sími foreldra og nafn og kennitala barns. Einnig ađrar upplýsingar sem foreldrum telja ađ umsjónarmađur ţurfi ađ vita um barniđ. Félagiđ býđur upp á ađ sćkja leikskólabörn í leikskólana á međan ţeir eru starfandi. Allar frekari upplýsingar veitir Halldór Ingvar í síma 868-3392.

Rútuferđir

Siglufjörđur

Mánudagur, miđvikudagur og föstudagur (15. júní, 29. júní, 13. júlí, 27. júlí og 10. ágúst)

12:45 Frá Vallarhúsinu á Ólafsfirđi til Hóls

15:45 Frá Hóli til Vallarhússins á Ólafsfirđi

Ólafsfjörđur

Ţriđjudagur, fimmtudagur og föstudagur (22. júní, 6. júlí, 20. júlí og 3. ágúst)

12:45 Frá Neđraskólahús á Siglufirđi til Vallarhússins á Ólafsfirđi

15:45 Frá Vallarhúsinu á Ólafsfirđi til Neđraskólahúss á Siglufirđi