Kaldavatnslaust í Ólafsfirđi í dag

Lokađ verđur fyrir kaldavatniđ á flćđunum í Ólafsfirđi í dag, mánudaginn 12. júní frá kl. 14:00 til 17:00.

Um er ađ rćđa Bylgjubyggđ, Hrannarbyggđ, Mararbyggđ og Ćgisbyggđ.

Beđist er velvirđingar á ţeim óţćgindum sem af ţessu kunna ađ hljótast.