Íţróttamiđstöđin í Ólafsfirđi verđur lokuđ fram eftir viku

Vegna lagfćringa verđur Íţróttamiđstöđin í Ólafsfirđi lokuđ frá Sjómannadegi og fram eftir viku. Líkamsrćktin verđur opnuđ í fyrramáliđ 6. júní kl. 07:00.