Íslandsmót í boccia

Ţann 18. apríl sl. var haldiđ Íslandamót í boccia fyrir eldri borgara. Fjögur liđ međ samtals 12 keppendur frá Fjallabyggđ tóku ţátt í mótinu. Mótiđ gekk mjög vel og stóđu keppendur sig mjög vel ţó svo ekkert liđ hafi náđ á verđlaunapall ađ ţessu sinni. Annars heppnađist ferđin mjög vel. Fariđ var út ađ borđa, spilađ á spil og mikiđ hlegiđ og komu allir heim međ bros á vör. Nćsta Íslandsmót verđur haldiđ á Akranesi en nćsta stórmót í boccia sem ţessi sömu ţátttakendur munu fara á er Landsmót 50+ sem haldiđ verđur á Bönduósi í júní.

Međfylgjandi myndir tók Sveinn Ţorsteinsson

Frá Íslandsmóti í boccia

Frá Íslandsmóti í boccia

Frá Íslandsmóti í boccia

Frá Íslandsmóti í boccia

Frá Íslandsmóti í boccia

Fleiri myndir hér.