Innritun á Vorönn 2017

Innritun á Vorönn 2017
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Innritun fyrir nýja nemendur í Tónlistarskólann á Tröllaskaga, fer fram dagana 3.—20. janúar, alla virka daga frá kl. 09.00. – 15.00.

Nýjum nemendum er bent á innritun hér á heimasíđu skólans www.tat.is og sćkja ţar um rafrćnt, fara í valmynd og innritun og fylla ţar út umsókn, fyrir veturinn 2016—2017.

Hćgt er ađ hafa samband í síma 464-9210, 460-4990 og í maggi@tat.is og valdi@tat.is

Athugiđ ađ ţeir sem voru búin ađ sćkja um á haustönn ţurfa ekki ađ gera ţađ aftur.