Hreyfing fyrir fólk á besta aldri

Hreyfing fyrir fólk á besta aldri
Frćđslufundur í Húsi eldriborgara í Fjallabyggđ

Hreyfing fyrir fólk á besta aldri var yfirskrift frćđsluerindis Sveins Torfasonar sjúkraţjálfara í Húsi eldri borgara síđastliđinn miđvikudag. Í erindinu fjallađi Sveinn međal annars um mikilvćgi hreyfingar, hjálpartćki og verki.
Frćđsluerindiđ er liđur í ţví ađ efla ţjónustu viđ eldri borgara í sveitarfélaginu og hvatning til frekari heilsueflingar ţessa dugmikla og frábćra fólks.

Frćđsluerindiđ verđur á dagskrá félagsstarfs eldri borgara í Skálarhlíđ föstudaginn 16. mars kl. 10:30.

Félagsţjónusta Fjallabyggđar.