Hönnunarsjóđur auglýsir eftir umsóknum

Hönnunarsjóđur auglýsir eftir umsóknum um ferđastyrki, ţetta er fyrsta úthlutun af fjórum í ár. Frestur til ţess ađ sćkja um styrk rennur út á miđnćtti ţann 2. febrúar nk. Hver ferđastyrkur nemur 100.000 krónum.   Dagsetningar Hönnunarsjóđs fyrir 2018 eru:

1. úthlutun – Ferđastyrkir; Opnar 20. desember  | Lokar 2. febrúar | Úthlutun 15. febrúar

2. úthlutun - Almennir styrkir og ferđastyrkir; Opnar 1. mars | Lokar 11. apríl | Úthlutun 17. maí

3. úthlutun – Ferđastyrkir; Opnar 1. júní | Lokar 23. ágúst | Úthlutun 12. September

4. úthlutun – Almennir styrkir og ferđastyrkir; Opnar 3. september | Lokar 8. október | Úthlutun 8. nóvember

Nánar hér!

Rafrćnt umsóknareyđublađ er ađ finna á sjodur.honnunarmidstod.is