Heimsóknir í upplýsingamiđstöđvar Fjallabyggđar 2017

Alls komu 4.240 ferđamenn í Upplýsingamiđstöđvar Fjallabyggđar á árinu 2017. Ţar af komu 3.805 ferđamenn á Upplýsingamiđstöđina á Siglufirđi og er ţađ ríflega 73% aukning frá árinu 2016. 435 ferđamenn komu á Upplýsingamiđstöđina í Ólafsfirđi og er ţađ ríflega 39% aukning frá árinu 2016. Sjá má ađ ferđamannastraumur til Fjallabyggđar hefur samkvćmt ţessu aukist gífurlega. 

 Fjöldi ferđamanna 2017
Engar upplýsingar liggja fyrir um fjölda ferđamanna í Ólafsfirđi áriđ 2014 

Ferđamenn sem heimsóttu upplýsingamiđstöđvarnar voru frá öllum heimshornum en ferđamenn frá 42 löndum heimsóttu Upplýsingamiđstöđina á Siglufirđi og ferđamenn frá 28 löndum heimsóttu Upplýsingamiđstöđina í Ólafsfirđi. Nú eru ţađ Bandaríkjamenn sem eru efstir á listanum yfir fjölda ţeirra ferđamanna sem heimsćkja Fjallabyggđ en hingađ til hafa Ţjóđverjar og Frakkar veriđ fjölmennastir.

Ţjóđerni ferđamanna 2017

Ţjóđerni sem skráđ voru (stafrófsröđ)

Argentína, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Brasilía, Bretland, Danmörk, Egyptaland, Finnland, Frakkland, Fćreyjar, Holland, Hong Kong, Indland, Írland, Ísland, Ísrael, Ítalía, Japan, Kanada, Kórea, Kína, Litháen, Malasía, Marokkó, Mexíkó, Noregur, Nýja Sjáland, Portúgal, Pólland, Rússland, Slóvenía, Slóvakía, Spánn, Sviss, Svíţjóđ, Taiwan, Tékkland, Venesúela, Ţýskaland. 

Heimild: Upplýsingamiđstöđ ferđamála í Fjallabyggđ.