Heimilt ađ fjarlćgja bíla í slćmu ástandi af einkalóđum

Heimilt ađ fjarlćgja bíla í slćmu ástandi af einkalóđum
Mynd: Hnv.is

Á vef Heilbrigđiseftirlits Norđurlands vestra kemur fram ađ í nýjum úrskurđi úskurđarnefndar umhverfis- og auđlindanefndar, sem kveđinn var upp ţann 3. október síđastliđinn, komi ţađ skýrt fram ađ heilbrigđiseftirlitiđ hafi heimild til ađ fjarlćgja númerslausa bíla á einkalóđum, á ţeirri forsendu einni ađ um sé ađ rćđa lýti á umhverfinu. Ţar segir ađ úrskurđađ hafi veriđ í kćrumáli á hendur Heilbrigđiseftirliti Suđurnesja sem fjarlćgt hafi númerslausan, ryđgađan bíl í slćmu ástandi af einkalóđ.

Heilbrigđiseftirlit Norđurlands vestra hefur hingađ til litiđ svo á ađ ríkari forsendur ţyrfti til ţess ađ fjarlćgja númerslausa bíla af einkalóđum, s.s. ađ olía vćri ađ leka af bílum eđa ţá ađ rúđur og ljós vćru brotin ţannig ađ slysahćtta stafađi af bílflökum.  Ţađ er ljóst ađ úrskurđurinn auđveldar mjög tiltekt á einkalóđum ađ ţví er segir á heimasíđu Heilbrigđiseftirlits Norđurlands vestra.