Hannyrđakvöld á bókasafninu

Hannyrđakvöld verđur á bókasafninu Siglufirđi frá kl. 20:00-22:00 í kvöld, ţriđjudag. Bókasafniđ opiđ á sama tíma, allir velkomnir, heitt á könnunni.